Aðeins um Galito

Galito Restaurant býður upp á fjölbreyttan matseðil sem höfðar til flestra. Staðurinn er þekktur fyrir notalegt andrúmsloft, góða þjónustu, og glæsilegt grilleldhús. Staðurinn var stækkaður árið 2011 til að bæta við móttöku og gestafjölda.

Á matseðlinum má finna ýmsa rétti, allt frá pizzum til sushis, svo allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Galito býður einnig upp á veisluþjónustu og viðburðahald, sem gerir staðinn vinsælan hjá einstaklingum og fyrirtækjum

Kvöldseðill

Kvöldverðarseðilinn okkar samanstendur af forréttum, aðalréttum og eftirréttum, ásamt pizzum og okkar sívinsælu bistro-réttum.

Seðillinn er í boði frá 13:30 til lokunar. 

Hádegisseðill

Hádegisseðill okkar býður upp á fjölbreyttan og spennandi valkost fyrir gesti, sem nærir allar þarfir. Matseðillinn inniheldur úrval af réttum, svo sem pizzur, sushi, og margvíslega grillrétti, allt saman framreitt í notalegu umhverfi. 

Á hverjum degi er nýr réttur dagsins, honum fylgir súpa dagsins. 

Veisluþjónusta

Galito býður uppá veisluþjónustu á Akranesi og í nærsveitum.

Ef spurningar vakna varðandi matseðla eða verð, vinsamlegast hafið þá samband við okkur og við munum svara eins fljótt og kostur er.